Laugardaginn 23. febrúar fer fram spilamót í félagsmiðstöðinni Öskju, Safamýri 5. Staðsetningin er framúrskarandi góð, enda verslanir og skyndibitastaðir í göngufæri. Húsið opnar kl. 11 og verður spilað eins langt fram á nótt og þörf krefur.

English extract: Roleplay Con in Askja, Safamýri 5 september 29th. The con opens at 11:00 and we’ll play as long as we need to. There will be 2 sessions with 6 tables each. Players need to book a seat at tables beforehand and the rule is, first come, first serve. The entrance fee is 2500 kr and a seat is not considered booked if the entrance fee hasn’t been paid. 
Please note that all Gamemasters speak fluent english

Mótsgjald er 2500 kr.

Spiluð verða 2 tímabil. Hið fyrra hefst kl. 11:30 og lýkur kl. 17. Seinna tímabil hefst kl. 18 og lýkur kl. 23. Húsið opnar kl. 11. Leikmenn geta bókað sæti við borð og er reglan einföld, fyrstur kemur, fyrstur fær. Sæti telst ekki bókað nema að mótsgjald hafi verið greitt (sjá neðar).

Þetta mót er sérstaklega byrjendavænt og eru þeir sem eru að feta sín fyrstu skref í spunaspilum hvattir til að mæta.

FYRRA TÍMABIL

Borð 1: Haugfé Haraldar
Kerfi: Trudvang Chronicles
Stjórnandi: Þorsteinn Mar
Lýsing: Arnljótur Bersason, sem nýtekinn er við föðurarfi sínum, fær nokkrar hetjur til að brjóta upp aldagamlan haug víkingsins Haraldar bægifóts í leit að fjársjóðum.
Fjöldi sæta: 0/6 –

Borð 2: XX
Kerfi: Dungeon Crawl Classics
Stjórnandi: María Eldey
Lýsing: 
Fjöldi sæta: 0/6 –

Borð 3: XX
Kerfi: Call of Cthulhu
Stjórnandi: Jens Ívar
Lýsing: 
Fjöldi sæta: 0/6 –

Borð 4: XX
Kerfi: Forbidden Lands
Stjórnandi: Hjalti
Lýsing: 
Fjöldi sæta: 0/6 –

Borð 5: XX
Kerfi: World of Darkness
Stjórnandi: Örvar
Lýsing:
Fjöldi sæta: 0/6 –

Borð 6:
Kerfi: Conan
Stjórnandi: Jens Ívar
Lýsing: 
Fjöldi sæta: 0/6 –

Borð 7:
Kerfi: Star Wars – Edge of the Empire
Stjórnandi: Gabríel
Lýsing: 
Fjöldi sæta: 0/6 –

Borð 8:
Kerfi: D&D 5E
Stjórnandi: Ólafur
Lýsing: 
Fjöldi sæta: 0/6 –

Spilamót, Spilamót 29. september, Yawning Portal

Seinna tímabil

Borð 1: VHS
Kerfi:Tales from the Loop
Stjórnandi: Þorsteinn Mar
Lýsing: Nýja videóleigan er með allar bestu myndirnar og er fyrir vikið vinsæl meðal bæjarbúa. Enda eru flestir þeirra komnir með VHS tæki og sitja límdir við sjónvarpstækin kvöld eftir kvöld eftir kvöld. Tvær grímur renna þó á hóp krakka þegar vinur þeirra hverfur einn daginn eftir að hafa leigt Raiders of the Lost Ark…
Fjöldi sæta: 0/6 –

Borð 2: XX
Kerfi: 5e – Science Fiction
Stjórnandi: María Eldey
Lýsing: 
Fjöldi sæta: 0/6 –

Borð 3: XX
Kerfi: Call of Cthulhu
Stjórnandi: Viðar Freyr
Lýsing:
Fjöldi sæta: 0/6 –

Borð 4:
Kerfi: Coriolis
Stjórnandi: Arnfríður
Lýsing: 
Fjöldi sæta: 0/6 –

Borð 5:
Kerfi: Mutant Chronicles
Stjórnandi: Jens Fannar
Lýsing:
Fjöldi sæta: 0/6 –

Borð 6:
Útgáfa / Level: 5e / 4. level
Stjórnandi: Björn
Lýsing: 
Fjöldi sæta: 0/6 –

Borð 7:
Kerfi: Degenesis – The Rebirth
Stjórnandi: Hjalti
Lýsing: 
Fjöldi sæta: 0/6 –

Skráning

Skráðu þig hér að neðan.

Vinsamlegast athugið, að sæti telst ekki bókað nema búið sé að greiða mótsgjald.

Skráning telst aðeins gild sé búið að greiða mótsgjald. Er raðað í sæti í röð þeirra sem eru með fullgilda skráningu.

Mótsgjald er 2500 kr.

Mótsgjald skal greiða inn á reikning 0114-05-061510, kt. 240878-3649, með nafni leikmanns sem skýringu, sé leikmaður annar en greiðandi.